Fylltir tómatar
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr BRAUÐ, dökk hveitibrauð
 • 4 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 1 msk STEINSELJA
 • 4 stk Tómatar
 • 1 tsk SALT, Maldon-
 • 1 tsk PIPAR, hvítur

Aðferð:

 1. Smyrjið grunnt, ofnfast mót.
 2. Skerið þunna sneið ofan af hverjum tómat og fjarlægið  innmatinn úr þeim með skeið. Stráið salti og pipar innan í þá.
 3. Setjið tómatana í fatið og brjótið egg í hvern tómat. Stráið stenselju, smá pipar og salti yfir.
 4. Setjið afskorið lokið á tómatana og bakið þá í ofninum í um 20 mín, eða þar til egginn hafa hlaupið saman.
 5. Berið tómatana fram meðan þeir eru heitir.

Gott er að vera fram gróft brauð með smjöri með þessum rétti.

Kaloríur 146 7%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fylltir tómatar
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér