Amerískar pönnukökur "ekta brunch"
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 15 stk BEIKON, steikt
  • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
  • 2.5 dl HEILHVEITI, próteinríkt
  • 1 tsk LYFTIDUFT
  • 2.5 dl NÝMJÓLK
  • 2 msk SMJÖR
  • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
  • 10 stk VÍNARPYLSUR

Aðferð:

Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hrærið vel.
Hitið smá smjör á pönnu og setjið smá deig á, látið það renna út sjálft.
Bakið á báðum hliðum þar til þær eru orðna gullinbrúnar (nokkrar mínútur á hverri hlið).
Berið fram með smjöri og sírópi og evt. með beikoni og pylsum ef þetta á að vera ekta ameríkanskt. Þessar pönnukökur eru mjög góðar fyrir brunch.

Kaloríur 95 5%
Sykur 4g 4%
Fita 6g 9%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Amerískar pönnukökur  "ekta brunch"
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér