Medister pylsa og epli.
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk EPLI
 • 1 dl SÓSA, TÓMAT-, tómatsósa
 • 1 dl Vatn
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-
 • 800 gr Medisterpylsa

Aðferð:

Steikið pylsuna á heitri pönnu (ekki nota smjörlíki eða neitt slíkt) steikið þar til fitan er farin af.
Skrælið eplin, steinhreinsið og skerið í bita, setjið eplin, pylsuna, tómatsósuna og vatnið í pott og 
látið malla þar til eplin eru orðin mjúk.
Gott að hafa snittubrauð með þessum rétt.

Kaloríur 429 21%
Sykur 0g 0%
Fita 34g 49%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Medister pylsa og epli.
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér