Kakósúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 100 gr RJÓMI, þeytirjómi
  • 8 stk TVÍBÖKUR
  • 1000 ml Vatn
  • 140 gr Kakósúpa, Tilbúin í bréfi

Aðferð:

Innihald bréfsins er sett í pott ásamt 1000 ml af vatni og látið sjóða í 5 mín.

Tillögur að meðlæti:

Tvíbökur, rosalega gott að mylja þær út í, einnig er voða gott að bæta út á súpuna þeyttum rjóma.

Kaloríur 226 11%
Sykur 0g 0%
Fita 12g 17%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kakósúpa
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér