Kjúklinga snitzel með kartöflum ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 400 gr KARTÖFLUR, hráar
  • 240 gr SALAT, hrásalat í majonessósu
  • 360 gr Kjúklinga snitzel, fulleldað

Aðferð:

Kartöflurnar eru settar í pott ásamt vatni og soðnar í ca. 20 mín.

Kjúklinga snitzelið er hitað á pönnu þangað til það er orðið heitt í gegn.

 

Tillögur að meðlæti:

Mjög gott er að búa til brúna sósu til að hafa með.

Það er hægt að kaupa tilbúna sósu í bréfum sem er svo sett út í mjólk og vatn og suðan látin koma upp.

 

Kaloríur 424 21%
Sykur 2g 2%
Fita 26g 37%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kjúklinga snitzel með kartöflum og hrásalati
Amelia Chardonnay
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Amelia Chardonnay
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Chile
  • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér