Waldorfsalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 2 stk EPLI
  • 4 msk HNETUR, valhnetur
  • 1 dl RJÓMI, þeytirjómi
  • 0.5 stk SELLERÍ, stilksellerí
  • 2 tsk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
  • 0.5 dl SÓSA, MAJONES, 79% fita
  • 2 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
  • 1 dl SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
  • 20 stk VÍNBER

Aðferð:

1. Hrærið saman majonesi (sýrðum rjóma), sykri og sítrónusafa

2. Blandið ávöxtum og selleríi varlega saman við sósuna og síðast þeytta rjómanum

3. Salatið má bíða í kæliskáp í nokkrar klukkustundir. Fallegt er að setja 1-2 greinar af rifsberjum til skrauts ofan á skálina ef um hátíðlegt tækifæri er að ræða.

Kaloríur 134 7%
Sykur 3g 3%
Fita 12g 17%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
 Waldorfsalat
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér