Sterkur indverskur...bara geðveikur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 2 msk MANGÓ CHUTNEY
 • 3 msk KARRÍ, Madras
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 msk ENGIFER
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 300 ml Vatn
 • 2 msk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 0 SALT, borðsalt
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 2 msk MATAROLÍA

Aðferð:

Aðferð:
Mýkja lauk, hvítlauk og engifer á pönnu, bæta kjöti og karrýi út í og steikja, bæta vatni við, tómatþykkni, sítrónusafa og mangó chutney. Láta malla þar til kjötið er soðið, hræra í öðru hverju.
 
Með þessu eru borin fram jasmín hrísgrjón.
 
Meðlæti í litlum skálum er borið fram með t.d. niðurskornir banana, epli og paprika, einnig rúsínur. Kókosmjöl, salthnetur og hindberjasulta. Þannig verður hver munnbiti með mismunandi bragði.
 
Kaloríur 373 19%
Sykur 5g 6%
Fita 10g 14%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sterkur indverskur...bara geðveikur
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Shiraz - Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Jacob´s Creek Shiraz Cabernet er vín sem hefur fyrir löngu sannað gildi sitt og er eitt vinsælasta vín frá Ástralíu hérlendis. Gott eitt og sér en...
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér