Bakaður Kjúklingaréttur Soffíu
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk BRAUÐ, hvítlauksbrauð
  • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
  • 1 stk KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
  • 500 gr SNAKK, Tortilla flögur
  • 230 ml SÓSA, TÓMAT-, Salsasósa
  • 200 gr BLANDAÐ SALAT

Aðferð:

Takið kjúklingakjötið af beinunum og setjið í stóra skál. Grófsaxið flögurnar og geymið 1 bolla af þeim til að strá yfir réttinn. Blandið öllu öðru saman og setjið í eldfast mót. Stráið flögunum yfir og bakið við 200 gráður í 15-20 mínútur.

Berið fram heitt með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði.

 

Kaloríur 808 40%
Sykur 1g 1%
Fita 29g 41%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bakaður Kjúklingaréttur Soffíu
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér