Ástukjúlli
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
  • 800 gr Kjúklingabringur, án skinns
  • 2 dl RJÓMI
  • 150 gr SVEPPIR, hráir
  • 200 gr Grænt salat
  • 2 dl Barbeque- sósa

Aðferð:

Barbecuesósunni og rjómanum hrært saman og sveppirnir settir út og síðan hellt yfir kjúllann.
Bakað í ofni í 35-40 mín.

Meðlæti:
Hrísgrjón og ferskt salat.
Kaloríur 472 24%
Sykur 2g 2%
Fita 4g 6%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ástukjúlli
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér