Frönsk Lauksúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 1.5 stk LAUKUR, hrár
 • 1 msk SMJÖR
 • 2 stk SÚPUTENINGAR
 • 2 dl Vatn
 • 1 stk OSTUR, Rifinn
 • 1 tsk PIPAR, Sítrónu-

Aðferð:

 1. Hitið ofn í 180-200°C.
 2. Látið laukinn krauma í smjörinu þar til hann er meyr.
 3. Bætið heitu vatni, súputeningum og pipar í.
 4. Setjið ostinn á brauðið og bakið í ofninum þar til osturinn er bráðinn.
 5. Ausið súpunni í skálar og látið eina brauðsneið ofaná hvern skammt.
Kaloríur 27 1%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Frönsk Lauksúpa
Casillero del Diablo Riesling.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Casillero del Diablo Riesling.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Þetta vín er að aðeins fáanlegt í stutta stund hér á íslandi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér