Hakksúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 gr HVÍTLAUKUR, hrár
 • 2 msk BASIL
 • 1 stk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 4 stk TÓMATAR, niðursoðnir
 • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 0 SVEPPIR, hráir
 • 150 gr SPAGHETTÍ, hrátt
 • 0 SALT, borðsalt
 • 150 gr SALAT, hrásalat í majonessósu
 • 0 PIPAR, svartur
 • 0 PAPRIKA, blanda (græn, rauð, gul)
 • 400 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 285 gr LAUKUR, hrár
 • 2 msk OREGANO

Aðferð:

Allt soðið í 1-2 klst nema hakkið,(Forsteikt)  sveppirnir og paprikan það er sett út í u.þ.b. 1/2 klst fyrir snæðingu. Borið fram með soðnu spaghettí/pasta og fersku hrásalati úr íslensku grænmeti!!! 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

 

Kaloríur 483 24%
Sykur 5g 6%
Fita 24g 34%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hakksúpa
Raimat Abadia Crianza
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Abadia Crianza
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér