Sælkera grillborgari
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 4 msk OSTUR, Mozzarella, 17% fita
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 stk Tómatar
 • 5 msk TÓMATAR, sólþurrkaðir, í olíu
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 0.5 tsk SALT, Maldon-
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-

Aðferð:

Hrærið allt saman í skál. Skiptið hráefninu í fjóra borgara og hafið þá 1-2 cm á þykkt. Grillið á vel heitu grilli og berið fram með úrvals grænmeti, með eða án brauðs.

 

Ef úti er svalt má alltaf grípa til pönnunnar.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

 

 

Kaloríur 332 17%
Sykur 0g 0%
Fita 22g 31%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sælkera grillborgari
Tommasi Ripasso
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Ripasso
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Gengur vel með t.d. lambakjöti, kálfakjöti, nautakjöti, gæs og önd. Þetta er mjög gott ostavín og þá sérstaklega með hörðum ostum. Tommasi Ripasso...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér