Satay nautakjöt á pinna
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 500 gr NAUTAGÚLLAS, hrátt
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 2 msk SOJASÓSA
 • 1 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 msk KORIANDER
 • 1 stk SÓSA, Satay

Aðferð:

Blandið öllu saman í skál og látið bíða í a.m.k. 60 mínútur en gjarnan nokkrar klukkustundir. Setjið kjötbitana á grilltein og grillið á útigrilli eða í ofni. 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is


Kaloríur 132 7%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Satay nautakjöt á pinna
Jacob´s Creek Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Mjög aðgengilegt vín. Þétt meðalfylling gerir þennan höfðingja að hvers manns hugljúfa.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér