BBQ-vængir með sesam- og gráðaostssósu

Innihald:

  • 2 msk SESAMFRÆ, án hýðis
  • 3 tsk BBQ KRYDD
  • 1 dl BBQ SÓSA
  • 20 stk KJÚKLINGUR, Vængir

Gráðostasósa::

  • 0.5 tsk SALT, borðsalt
  • 200 gr SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
  • 2 msk GRÁÐOSTUR
  • 0.5 tsk PIPAR, hvítur

Aðferð:

Kryddið vængina með BBQkryddi.
Hitið ofninn í 180°C og bakið vængina í 20 mín. Penslið vængina þá með BBQ-sósunni og dreifið sesamfræjum yfir þá. Bakið
í 5 mínútur til viðbótar og berið fram með sósunni.

Gráðaostssósan        
Þeytið sýrða rjómann og gráðaostinn vel saman og kryddið með pipar eftir smekk.


Stjörnugjöf: