Grillaðar bringur í snittubrauði

Innihald:

 • 6 msk Chili-sósa
 • 1 stk BRAUÐ, ítölsk, Ciabatta
 • 600 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 1 stk PAPRIKA, gul
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 1 stk BLANDAÐ SALAT

Kryddlögur::

 • 1 msk ENGIFER
 • 1 msk SOJASÓSA
 • 1 tsk RÓSMARÍN, grein
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 dl ÓLÍFUOLÍA
 • 3 msk ANANASSAFI, hreinn

Aðferð:

Hrærið saman það sem þarf í kryddlöginn. Raðið bringunum á fat og hellið kryddleginum yfir. Gott er að láta þær liggja þar í 2-3 klst. Snúið þeim nokkrum sinnum á meðan.

Grillið bringurnar hvorum megin á heitu grilli.
Skerið rauf í brauðið og skerið síðan í fernt. Rífið salatið, skerið rauðlauk í hringi og setjið hvort tveggja ofan í raufarnar. Leggið bringurnar ofan á og skreytið með papriku.

Berið fram með chilisósu.

 


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Tommasi Crearo Allegrini
Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Lýsing: Tommasi Crearo "Super Venetian" er magnað vín frá Tommasi og það eina sem komist hefur í flokkinn Super Venetian sem er svipaður flokkur og Super...