![]() |
![]() |
Kjúklingabringur OrvietoInnihald:
Aðferð:Hvítlaukurinn er tekinn í sundur og soðinn þar til hann er mjúkur. Kartöflurnar eru skornar í stóra teninga, soðnar og síðan látnar kólna. Skerið fennel gróft og setjið á álpappír. Kryddið með salti, pipar og ólívuolíu. Bakið í 20 mín. í 200 gráðu heitum ofni. Því næst er kjúklingalifrin steikt í olíu, kartöflunum, ólífum, hvítlauk og fennel bætt saman við og þetta steikt saman í 5 mín. Að lokum eru kjúklingabringurnar steiktar og settar á diska. Bætið meðlætinu ofaná. Uppskrift: Jonathan Ricketts
Stjörnugjöf: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Jacob's Creek Chardonnay Tegund: Hvítvín Land: Ástralía Lýsing: Frábært eitt og sér en hentar sérstaklega vel með sjávarréttum af ýmsu tagi. Silungur og bleikja passa einnig vel með sem og salöt og kjúklingur. |
![]() |