Curry kjúklingasalat með jógúrt

Innihald:

  • 1 stk EGG, hænuegg, soðin
  • 0.5 stk GÚRKUR, hráar
  • 0.75 dl JÓGÚRT, hreint
  • 600 gr KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
  • 0.75 dl MÖNDLUR
  • 6 stk TÓMATAR, Kirsuberja
  • 1 tsk CURRY PASTE, KRYDDMAUK
  • 1 stk Grænt salat

Aðferð:

Blandið saman curry paste, jógúrt og sítrónusafa og hrærið þangað til allt er blandað vel saman. Setjið öll efnin saman í skál og hellið sósunni yfir. Skreytið með dill greinunum.

                                     

 


Stjörnugjöf: