Tex-Mex-lambakótelettur

Innihald:

  • 12 stk LAMBAKÓTILETTUR, hráar
  • 1 tsk PIPAR, svartur
  • 1 tsk SALT, borðsalt
  • 1 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
  • 1 tsk TÍMÍAN
  • 1.5 msk CHILI, krydd
  • 1 tsk cumin, kummin

Aðferð:

Kóteletturnar e.t.v. fitusnyrtar. Öllu kryddinu blandað saman og núið vel inn í kóteletturnar. Látnar standa í kæli í a.m.k. 4 klst og gjarnan lengur. Grillið hitað og kóteletturnar grillaðar við meðalhita í um 5 mínútur á hvorri hlið.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Jacob´s Creek Cabernet Sauvignon
Tegund: Rauðvín
Land: Ástralía
Lýsing: Mjög aðgengilegt vín. Þétt meðalfylling gerir þennan höfðingja að hvers manns hugljúfa.