Saumaklúbbsréttur

Innihald:

  • 1 stk MAKKARÓNUR, hráar
  • 3 tsk PAPRIKUDUFT
  • 2 stk TÚNFISKUR, niðursoðinn í olíu
  • 100 gr OSTUR, Rifinn
  • 1 msk SEASON ALL
  • 2 stk SÚPA, Campbells

Aðferð:

Sjóða makkarónur eftir leiðbeiningum á pakka.

Blanda saman túnfiski með olíunni úr dósinni og súpu og pínu season all, setja yfir makkarónurnar í eldfasta mótinu, ost yfir og krydda vel með paprikukryddi yfir ostinn. Setja í 200°C ofn þangað til osturinn er orðin vel gylltur.

 
Ábending: Má setja grænmeti í líka, voða gott að setja papriku og sveppi, einnig er gott að skipta túnfisknum út fyrir kjúklingastrimla

http://islandia.is/pollyanna/pasta.html

Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Klein Constantia Sauvignon Blanc
Tegund: Hvítvín
Land: Suður-Afríka
Lýsing: Gott með bragðmeiri fiskréttum, kjúklingi og salati. Margverðlaunað vín sem hefur verið að stimpla sig inn á markaðinn hér á landi.