Fiskibollur

Innihald:

  • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
  • 3 msk HVEITI
  • 3 msk KARTÖFLUMJÖL
  • 1 stk LAUKUR, hrár
  • 0.5 tsk PIPAR, svartur
  • 1 tsk SALT, borðsalt
  • 500 gr ÝSA, hrá
  • 0.5 tsk AROMAT

Aðferð:

 

Þynnt með mjólk, allt eftir smekk hvers og eins.

Allt látið í matarvinnsluvél, byrja á lauknum og síðan flökunum o.s.frv.

Steikja frekar litlar bollur úr smjörva. Sett á fat og halda heitu í ofninum, meðan hitt er klárað.

 

Til hátíðarbrigða má setja reyktan lax, eða silung saman við deigið - afar ljúffengt.

 

 

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.bonus.is


Stjörnugjöf: