Steinbítur í Satay

Innihald:

  • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
  • 800 gr STEINBÍTUR, hrár
  • 400 gr GRÆNMETI, Frosið
  • 200 gr SÓSA, Satay

Aðferð:

1. Fiskurinn er skorinn í bita og blandað samann við afþítt grænmetið og sósuna

2. Allt sett í eldfast mót og inn í ofn við 180° í 15 mín

Meðlæti: Soðin hrísgrjón.


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Tommasi Lugana
Tegund: Hvítvín
Land: Ítalía
Lýsing: Ljúfir og seiðandi kryddtónar með undirliggjandi suðrænum ávöxtum. Fer einkar vel með sjávarréttum, hvítu kjöti og léttum réttum.