Appelsínu- og engifersósa

Innihald:

  • 2 dl MARMELAÐI
  • 2 dl ÓLÍFUOLÍA
  • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
  • 2 msk BALSAM EDIK
  • 1 stk CHILI Grænn
  • 2 msk ENGIFER
  • 1 tsk KORIANDER
  • 1 tsk SALT, Maldon-

Aðferð:

1. Fræhreinsið chili aldin.

2. Setjið allt nema olíu í matvinnsluvél og maukið vel.

3. Hellið þá olíunni í mjórri bunu út í og hrærið vel saman.

 

Tilvalið með grilluðum kjúkling.


Stjörnugjöf: