Austurlensk núðlusúpa

Innihald:

 • 100 gr GULRÆTUR, hráar
 • 2 msk SESAMOLÍA
 • 400 gr MAÍS, smá-
 • 1.5 stk KJÚKLINGAKRAFTUR
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 300 gr HRÍSGRJÓNANÚÐLUR
 • 4 msk FISKISÓSA
 • 2 msk ENGIFER
 • 0.5 stk CHILI Rauður
 • 2000 ml Vatn
 • 150 gr SPERGILKÁL, hrátt
 • 3 msk SOJASÓSA
 • 1.5 msk PÚÐURSYKUR
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 500 gr Kjúklingalundir

Aðferð:

Hitið ólífuolíuna í potti og léttsteikið engifer og hvítlauk. Bætið chili-aldini, kjúklingi og gulrótum út i og steikið áfram í fáeinar mínútur. Blandið fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, púðursykri og kjúklingakrafti út í, hellið vatninu yfir og látið malla í 15-20 mínútur. Bætið spergilkáli, smámaís og núðlunum út í og látið malla áfram í 5 mínútur.

 

Uppskrift fengin úr þáttunum Léttir Réttir Rikku, 27 maí 2009.


Stjörnugjöf: