Guacamole

Innihald:

  • 2 gr HVÍTLAUKUR, hrár
  • 0.25 tsk SALT, Miðjarðarhafssalt
  • 10 gr CHILI Rauður
  • 30 gr LAUKUR, vor-
  • 0.25 tsk krydd, cumin
  • 30 gr límónusafi (lime)

Aðferð:

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál.
Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli. Maukið eftir smekk, sumum finnst gott að hafa smávegis af grófum bitum.
Setjið plast yfir skálina og setjið hana inn í ísskáp ef á að geyma guacamoleið eitthvað.

Uppskrift fengin af cafesigrun.com


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Mezzacorona Trentino Chardonnay
Tegund: Hvítvín
Land: Ítalía
Lýsing: Hentar með súpum, fiskmeti eða grænmeti. Einnig gott sem fordrykkur. Eitt söluhæsta vínið á markaðnum þegar kemur að vali á vínum í stórveislur -...