Fetasalat

Innihald:

  • 1 msk EDIK
  • 200 gr JÖKLASALAT, ÍSSALAT
  • 0.5 tsk PIPAR, svartur
  • 0.5 tsk SALT, borðsalt
  • 1 tsk SINNEP
  • 160 gr Tómatar
  • 3 msk MATAROLÍA
  • 90 gr LAUKUR, Shallot-

Aðferð:

Blandið saman í skál feta, lauk, tómötum og salati.
Hrærið saman olíu, ediki, salti og sinnepi. Smakkið til með pipar. Hellið yfir salatið rétt áður en það er borið fram.

Í staðinn fyrir jöklasalat er hægt að nota hvaða annað gott salat sem er.

 

Uppskrift fengin af kjarnafaedi.is


Stjörnugjöf: