Gúllas

Innihald:

 • 2 stk HVÍTLAUKUR, hrár
 • 2 dl SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 50 gr SMJÖR, ósaltað
 • 0 SALT, borðsalt
 • 0 PIPAR, svartur
 • 3 msk PAPRIKUDUFT
 • 1 kg NAUTAKJÖT, millifeitt, steikt
 • 3 stk LAUKUR, hrár
 • 0 KÚMEN
 • 5 dl KJÖTSOÐ
 • 4 stk Tómatar

Aðferð:

Brúnið nautakjötið í smjörinu í potti. Takið til hliðar
Brúnið laukinn og hvítlaukinn saman. Bætið hinum innihaldsefnunum (nema sýrða rjómanum) í pottinn ásamt kjötinu og sjóðið þar til kjötið er orðið vel meyrt, eða í 1-2 klst.
Bætið sýrða rjómanum út í pottinn um 10 mínútum áður en rétturinn er tilbúinn.


Stjörnugjöf: