Kínverskur pottréttur fyrir tvo

Innihald:

 • 0 ANANASSAFI, hreinn
 • 1 msk Tómatsósa
 • 1 msk EDIK, Hvítvíns-
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 0 Vatn
 • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 150 gr SVÍNAKJÖT, millifeitt, steikt
 • 2 msk SOJASÓSA
 • 0 SALT, borðsalt
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 msk HVEITI, próteinríkt
 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 3 stk Ananas, sneið

Aðferð:

Svínakjötsbitunum er velt upp úr hveitinu og steiktir síðan í ca 5. mín.

Setjið allt saman í pott og sjóðið í 10 mín. Berið fram með hrísgrjón og jafnvel brauði.


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Campo Viejo Crianza
Tegund: Rauðvín
Land: Spánn
Lýsing: Frábært Crianza frá einu vinsælasta vínræktarsvæði Spánar. Frábært með Tapas og ostum.