Frönsk fiskisúpa

Innihald:

 • 1 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 300 gr HÖRPUSKELFISKUR
 • 10 dl Vatn
 • 1 stk TÓMATAR, niðursoðnir
 • 2 msk STEINSELJA
 • 350 gr SKÖTUSELUR, hrár
 • 0 SALT, borðsalt
 • 0 PIPAR, svartur
 • 350 gr ÝSA, hrá
 • 350 gr LÚÐA, stórlúða, hrá
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 4 stk KARTÖFLUR, soðnar
 • 0 JURTAOLÍA, ÍSÍÓ4, D vítamínbætt
 • 4 stk HVÍTLAUKUR, hrár
 • 1 stk SÚPUKRAFTUR

Aðferð:

Hreinsið fiskinn og skerið hann í stykki. Brúnið laukinn í olíu við háan hita í stórum potti, bætið blaðlauk í olíuna. Bætið blaðlauk, kartöflum, tómötum, hvítlauk ( 4 rif, söxuð eða pressuð), salti og pipar útí pottinn og látið þetta krauma saman í 10 mín. Bætið fiskinum útí (Lúðu, skötusel,ýsu). Hellið heita vatninu og fiskikraftinum saman við og látið sjóða í 15-20 mín. í viðbót. Setjið að endingu skelfisk og steinselju(söxuð) saman við og berið fram rjúkandi heita með brauði.


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Raimat Chardonnay
Tegund: Hvítvín
Land: Spánn
Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.