Sænskar kjötbollur með brúnni sósu og hrásalati

Innihald:

  • 400 gr KARTÖFLUR, hráar
  • 240 gr SALAT, hrásalat í majonessósu
  • 500 gr Sænskar kjötbollur, fulleldaðar
  • 1 stk Brún sósa, í bréfi

Aðferð:

Kartöflurnar eru settar í pott ásamt vatni og látið sjóða í ca. 20 mín.

Kjötbollurnar eru hitaðar á pönnu eða í örbylgjuofni þangað til þær eru heitar í gegn.

Sósumixinu er sett í pott ásamt 5 dl vatni og látið sjóða í 5 mín.


Stjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Marquez de Arienzo Reserva
Tegund: Rauðvín
Land: Spánn
Lýsing: Gott með ljósu og rauðu kjöti, grillsteikum og villibráð.