Satay nautakjöt á pinna

Innihald:

  • 1 stk LAUKUR, hrár
  • 500 gr NAUTAGÚLLAS, hrátt
  • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
  • 2 msk SOJASÓSA
  • 1 stk HVÍTLAUKSRIF
  • 1 msk KORIANDER
  • 1 stk SÓSA, Satay

Aðferð:

Blandið öllu saman í skál og látið bíða í a.m.k. 60 mínútur en gjarnan nokkrar klukkustundir. Setjið kjötbitana á grilltein og grillið á útigrilli eða í ofni. 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.isStjörnugjöf:  
Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
Tommasi Poggio al Tufo Alicante
Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Lýsing: