Silungur
| 1 |

Grafinn lax og silungur

Flökin (silungur eða lax) eru beinhreinsuð (t.d. gott að nota flísatöng). Kryddi blandað saman í skál (einnig 1/2 msk. finkull og 1/4 msk. anis má...
Skoða »

Grillaður silungur

1. Setjið sítrónusafann, olíuna og timian í skál, hrærið marineringuna vel saman. 2. Setjið silunginn í marineringuna og hyljið silungin vel með ...
Skoða »

Hnetusilungur

Skafið roðið og skerið þunnar rákir í það. Blandið saman heilhveiti og salti, og sláið saman eggi og mjólk með gaffli. Veltið flökunum upp...
Skoða »

Laxa- eða silungapaté

Silungurinn eða laxinn er skorinn í litla bita, öllu blandað saman í blandaranum í hæfilegum skömmtum og hakkað fínt og sett í skál. "Tilbúið"...
Skoða »

Silungur með mangó-chutney, hnetum og kóríander

Hitið ofnin í 180°C. Setjið silungsflökin í eldfast mót, dreypið safanum úr límónunni, og kryddið með salt og pipar. Smyrjið mangó-chutney...
Skoða »
| 1 |