Sósur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Koníakssinnepssósa m/ innbakaði nautalund

Bræðið 1 msk. af smjöri á pönnu og mýkið skalottulaukinn í smjörinu í u.þ.b 5 mín, hækkið hitann og hellið nautakjötsoðinu yfir, bætið koníakinu...
Skoða »

Kóríander-kókossósa

Rífið niður kóríanderlauf og myntulauf svo þau dugi í sitt hvorn bollan. Pressið hvítlauksrif. Fræhreinsið chilli-aldin. Skrælið lárperuna...
Skoða »

Köld hvítlaukssósa

Hvítlaukssósan er mjög góð með flestu á grillið. Gott er að nota ólífuolíu í stað majóness til að fá fyllingu og ferskleikann frá sýrða...
Skoða »

Olíusósa / majónes

Heimalöguð olíusósa (majónes) er góð í salöt og kaldar sósur eða bara ein sér með t.d. rækjum og brauði.     Eggjarauðurnar þeytar með...
Skoða »

Pesto

Setjið Basillaufið og furuhnetur í blandarann og blandið í kurl á rólegum hraða þar til allt er vel saxað. Setjið olíuna út í, í dropatali fyrst...
Skoða »

Piparsósa

Malaður svartur pipar er einnig settur út í eftir smekk.   1. Allt hrært saman og kælt 2. Smakkið til eftir smekk.
Skoða »

Radísu-tzatziki

Rífið radísur niður. Saxið rauðlauk smátt, og pressið hvítlauksgeira. Blandið öllu vel saman í skál og geymið í kæli í 30. mín. Tilvalið...
Skoða »

Ragu Pudaneca

Hvítlaukurinn er steiktur í olíu, þá er tómatmaukinu blandað saman við ásamt svörtum ólífum. Þá er sósan krydduð með steinselju, basil,...
Skoða »

Rauðvíns-kryddlögur

Allt hrært saman í skál.   Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is
Skoða »

Rauðvínssósa

Steikið fínhakkaðan laukinn og fjórðung af sveppunum. Bætið við rauðvíni. Sjóðið niður um uþb. helming og bætið þá við kjötsoðinu....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |