Sósur
| 1 | 2 | 3 | 4 |

Grillað lamba-prime með myntu- og kóríandersósu

Blandið olíu, hvítlauk, chili (gott er að nota chiliflögur), salti og pipar saman og penslið kjötið með kryddolíunni. Grillið kjötið á meðalheitu...
Skoða »

Hakksúpa

Allt soðið í 1-2 klst nema hakkið,(Forsteikt)  sveppirnir og paprikan það er sett út í u.þ.b. 1/2 klst fyrir snæðingu. Borið fram með soðnu...
Skoða »

Heimatilbúin BBQ sósa á grillkjötið ala Lotta

Allt sett saman í pott og látið sjóða dágóða stund.  Frábært á allt grillkjöt , bæði á útigrilli og inni í ofni. Mæli sérstaklega með þessu á...
Skoða »

Hnetusmjörs- og engifersósa

Fínsaxið engifer. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Auðvelt að geyma í frysti fyrir grillsteikur sumarsins.
Skoða »

Hvítlaukskryddlögur I

Allt hrært vel saman.   Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www,lambakjot.is
Skoða »

Hvítlaukskryddlögur II

Allt þeytt vel saman, gjarna í matvinnsluvél eða blandara. Kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. hálftíma.   Þessi uppskrift er fengin af...
Skoða »

Ídýfa með sólþurrkuðum tómötum

Hrærið saman skyri, timian og tómatþykkni. Bætið sólþurrkuðum tómötum út í. Þykkið með skyri (ef vill) Bragðbætið með salt og pipar.
Skoða »

Jarðhnetusósa

Allt sett í skál og hrært vel saman. Sósan e.t.v. þynnt með svolitlum ananassafa. Ef á að bera hana fram heita er allt sett í pott ásamt 2 dl af...
Skoða »

Jógúrtdressing

Blandið vel saman og berið fram með góðu salati.
Skoða »

Karabískur kryddlögur

Allt hrært vel saman. Kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 1 klst.     Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 |