Vinsæll jólamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Súkkulaðibitakökur

Stillið ofninn á 180°C. Klæðið tvær bökunarplötur með bökunarpappír. Setjið hveiti, lyftiduft og salt í stóra skál. Hrærið með...
Skoða »

Súkkulaðihúðaðir jólastubbar

Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað...
Skoða »

Sykurbrúnaðar kartöflur

Brúnið sykurinn á pönnu (fylgist vel með svo sykurinn brenni ekki) Bætið smjörinu og blandið með sleif. Bætið vatninu út í og hrærið uns...
Skoða »

Sörur

Hakkið möndlurnar í möndluduft og blandið saman við flórsykurinn. Stífþeytið hvíturnar og blandið mjög varlega saman við möndlublönduna. Setjið...
Skoða »

Toblerone ís

ATH! Í þennan rétt þarf um 100 gr af Toblerone súkkulaði!   Aðskiljið eggjarauðurnar frá hvítunum og þeytið þær vel með sykrinum. Blandið...
Skoða »

Tómatgljáðar kartöflur

Ef notaðar eru forsoðnar kartöflur (Þykkvabæjar) er best að setja þær í pott og sjóða í fáeinar mínútur til að hita þær í gegn. Hellt í sigti og...
Skoða »

Triffle

1 pakki makkkarónukökur!! Matarlímið lagt í bleyti í smávegis af köldu vatni í ca 10 mín. Egg og sykur þeytt saman þangað til blandan verður...
Skoða »

Uppstúfur

Bræðið smjörið í potti, hrærið hveitinu saman við, þannig að úr verði smjörbolla. Bætið mjólkinni varlega í og hrærið uns kekkjalaust. Látið...
Skoða »

Waldorf salat

Skrælið eplin og skerið þau mjög smátt. 5 valhneturkjarnar skornir smátt og blandað vel saman við eplin. Sósan: Blandað saman rjómanum,...
Skoða »

Waldorf-skyrsalat

Öllu er blandað saman.   Tilbrigði En það má einnig blanda saman majonesi og þeyttum rjóma til jafns og nota í staðinn fyrir sýrðan rjóma....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |