Vinsæll jólamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Rjúpubringur m/pistasíuwaldorfsalati og mandarínugljáa

Setjið majónesið í skál ásamt flórsykrinum og hrærið. Skerið eplið í ræmur og blandið saman við majónesið. Raspið límónubörkinn út í ásamt...
Skoða »

Rjúpusúpa

Byrjið á að brúna beinin vel í heitum ofni og setjið þau síðan í pott. Bætið vatninu út í og látið sjóða í tvo tíma við vægan hita....
Skoða »

Rósakál með möndlum

Látið rósakálið þiðna ef það er frosið en snyrtið það ef það er ferskt og forsjóðið e.t.v. í 2-3 mínútur í léttsöltuðu vatni. Hitið möndlurnar á...
Skoða »

Sherrý- Frómas

Þeytið rjómann og geymið. Þeytið saman egg og sykur. Leggið matarlímið í kalt vatn í 10 mínútur og vindið það svo. Bræðið matarlímið í 6...
Skoða »

Sinnepsbrúnaðar kartöflur

Ef notaðar eru forsoðnar kartöflur (Þykkvabæjar) er best að setja þær í pott og sjóða í fáeinar mínútur til að hita þær í gegn. Hellt í sigti og...
Skoða »

Sjávarréttaforréttur

Humar og hörpuskelfiskur er soðið í hvítvíni og soðinu af kræklingnum. Fiskurinn sigtaður frá og rjómanum bætt út í. Þykkt með smjörbollu...
Skoða »

Skinkudiskur með lauksultu og kartöflusalati

Sjóðið kjötið í um 30 til 40 mín. á kílóið. Takið kjötið úr pottinum, setjið púðursykurinn og smjörið yfir og látið það inn í 240° heitan...
Skoða »

Smjörsteiktur humar með spínatsalati, Portobello sveppum og aspas

Hitið 2 msk. af smjöri á pönnu þar til það verður fallega brúnt. Setjið þá humarinn á pönnuna og kryddið með hvítlauk (pressuðum), salti og...
Skoða »

Soðið rauðkál

Rauðkálið þvegið og snyrt og síðan skorið í mjóar ræmur. Eplin afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í bita og kálið og eplin sett í nokkuð stóran pott....
Skoða »

SS Hangikjöt

Kjötið er sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélahellur....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |