Vinsæll jólamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Laxa- eða silungapaté

Silungurinn eða laxinn er skorinn í litla bita, öllu blandað saman í blandaranum í hæfilegum skömmtum og hakkað fínt og sett í skál. "Tilbúið"...
Skoða »

Möndlugrautur

Gott er að setja eina vanillustöng  út í.   Penslið pottinn með smjöri, svo að mjólkin brenni ekki við, leyfið suðunni að koma upp á...
Skoða »

Piparkökukarlar

Setjið allt hráefnið varlega í hrærivélaskálina og látið vélina vinna frekar rólega (á hægustu stillingu). Blandið ekki meira en þið...
Skoða »

Pistasíulamb í hunangssinnepshjúpi

1. Gulrætur og steinseljurætur skrældar og skornar gróft niður, forsoðnar í u.þ.b 4-5 mín, settar í eldfast mót og lagðar til hliðar. 2. Hrærið...
Skoða »

Rauðkál með eplum og balsamediki

Takið stilkinn úr rauðkálinu og skerið það svo í mjóar ræmur. Saxið rauðlaukinn. Afhýðið og kjarnhreinsið eplin (græn) og skerið þau í bita. Hitið...
Skoða »

Rauðkáls- og ávaxtasalat

Skerið rauðkálið í smáa strimla. Afhýðið appelsínuna og skerið í bita. Skerið græn vínber í tvennt og takið burt steina ef einhverjir eru....
Skoða »

Rauðrófusalat

Afhýðið og kjarnhreinsið eplin og skerið í teninga. Þeytið rjómann. Blandið öllu saman við rauðrófuteningana. Þetta salat er frábært...
Skoða »

Rauðvínssósa

Steikið fínhakkaðan laukinn og fjórðung af sveppunum. Bætið við rauðvíni. Sjóðið niður um uþb. helming og bætið þá við kjötsoðinu....
Skoða »

Ris a la mande og kirsuberja-jarðarberjasósa

Hrísgrjón, sykur (100 gr.), vanillustöng, 200 ml. óþeyttur rjómi og mjólkin soðið saman rólega í 25 mínútur. Þá er slökkt undir og lok sett...
Skoða »

Rjómabrúnaðar kartöflur

Sjóðið kartöflurnar og afhýðið. Bræðið sykurinn og bætið svo rjómanum út í og látið verða ljósbrúnt. Því næst er vatnið sett út í og að...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |