Vinsæll jólamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Hreindýrasteik með villisósu

Steikin: Skerið steikurnar niður í u.þ.b. 2ja cm 100 gr. steikur. Berjið létt á steikurnar með kjöthamri. Brúnið þær vel í olíu á vel heitri...
Skoða »

Humar í hvítlaukssósu fyrir tvo

Takið skelina af humrinum, (ca 15 stk. eftir stærð humarsins) raðið humri í eldfast form. Steikið skeljarnar upp úr olíu. 1/2 blaðlauk og 4 stk...
Skoða »

Humar í piparsósu með pastaslaufum

Takið humarinn úr skelinni og steikið hann í  einni msk. af smjöri í 2 mínútur á hvorri hlið. Takið af pönnunni. Hellið púrtvíni,...
Skoða »

Humarsalat með ensku karrí (forréttur)

Humarsalat: Steikið humarinn í smjörinu á heitri pönnu þar til hann er fallega brúnn. Kælið og skerið humarinn og dillið í litla bita....
Skoða »

Humarsúpa Úlfars

Kljúfið humarhalana, fjarlægið görnina og takið fiskinn úr skelinni. Setjið skelina í pott og steikið í smjörlíki í 3 mín. við vægan hita....
Skoða »

Hunangsgljáður Hamborgarhryggur

Setjið hamborgarhrygginn í vatn ásamt víni, gróft söxuðu grænmeti, pipar og negul. Látið suðu koma rólega upp og sjóðið við vægan hita í 30-40...
Skoða »

Hunangsgljáður Hamborgarhryggur

Setjið hamborgarhrygginn í vatn ásamt víni, gróft söxuðu grænmeti, pipar og negul. Látið suðu koma rólega upp og sjóðið við vægan hita í 30-40...
Skoða »

Jólasalat - meðlæti

Setjið klettasalatið í skál. Rífið eplin og blandið saman við klettasalatið ásamt valhnetunum. Blandið ólífuolíu, ediki og hunangi saman og...
Skoða »

Jurtakryddaður kalkúnn með gómsætri fyllingu

Best er að láta kalkúninn þiðna í kæliskáp því þá helst hann safaríkari og svo er það líka öruggara heilsunnar vegna. Fylling: 1. Blandið soðnum...
Skoða »

Kanilís

Eggjarauður og sykur létt þeytt saman. Sjóðið mjólk og rjóma með kanilstangirnar úti í vökvanum. Eggjunum og sykrinum bætt varlega út í og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |