Vinsæll jólamatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |

Gamla góða aspassúpan

Notið vökvann úr dósinni og hellið honum í pott ásamt 330 ml af vatni, grænmetisteningunum og matreiðslurjómanum. Látið suðuna koma upp og...
Skoða »

Glassering fyrir reykt kjöt

Þessi blanda er fyrir ca. 2 kíló af kjöti Brúnið sykurinn á pönnu þar til hann er byrjaður að krauma. Hrærið vel á meðan og bætið...
Skoða »

Gljáður svínahamborgarhryggur með rauðvínssósu

Svínahryggurinn er settur í pott með köldu vatni og vatnið látið fljóta rétt yfir. Suðan er látin koma varlega upp. Þegar sýður í pottinum er...
Skoða »

Grafinn lax og silungur

Flökin (silungur eða lax) eru beinhreinsuð (t.d. gott að nota flísatöng). Kryddi blandað saman í skál (einnig 1/2 msk. finkull og 1/4 msk. anis má...
Skoða »

Haframjölskökur

Hnoðað, geymt í kæli yfir nótt. Rúllað í nokkrar lengjur sem skornar eru niður til að móta kringlóttar kökur. Bakað við 180°C í 10-12 mínútur...
Skoða »

Hátíðarauðkál

Þvoið, hreinsið og skerið rauðkálið frekar gróft. Þvoið svo eplin og skrælið þau og kjarnahreinsið, skerið í bita. Hitið olíuna og léttsteikið...
Skoða »

Hátíðarbomba með marengs og frómas

Marengs: Þeytið eggjahvítur og sykur þar til sykur er uppleystur og marengs orðinn stífur. Bætið rest saman við. Bakað við 100° C í tvo tíma...
Skoða »

Hefðbundið kakó

Bræðið sykur og kakó í potti með örlitlu af vatni og salti. Bætið mjólkinni út í og smjörinu og látið sjóða. Farið þó gætilega því mjólkin getur...
Skoða »

Heimatilbúinn vanilluís

Matreiðsla:   Hrærið saman eggjarauðum og sykri. Hitið rjóma og vanillustangir að suðumarki. Hrærið rjómi saman við eggjarauður og...
Skoða »

Hreindýrapaté

Lifrin, hreindýrið, fitan og laukurinn hökkuð. Púrtvínið, rifsberjahlaupið og rúsínurnar sett í pott og látið sjóða. Pistasíurnar...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |