Salat
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Rauðkál með eplum og balsamediki

Takið stilkinn úr rauðkálinu og skerið það svo í mjóar ræmur. Saxið rauðlaukinn. Afhýðið og kjarnhreinsið eplin (græn) og skerið þau í bita. Hitið...
Skoða »

Rauðkáls- og ávaxtasalat

Skerið rauðkálið í smáa strimla. Afhýðið appelsínuna og skerið í bita. Skerið græn vínber í tvennt og takið burt steina ef einhverjir eru....
Skoða »

Rauðrófusalat

Afhýðið og kjarnhreinsið eplin og skerið í teninga. Þeytið rjómann. Blandið öllu saman við rauðrófuteningana. Þetta salat er frábært...
Skoða »

Rækjusalat

Ath! 1/2 tsk gott karríduft (mér finnst mikilvægt að nota karrí) Aðferð: Sjóðið eggin í um 10-12 mínútur og kælið. Notið...
Skoða »

Salat

  Dressing: Hrærið sinnepið út með fínsöxuðum lauknum. Blandið olíunni saman við í mjórri bunu, hrærið stanslaust á meðan. Smakkið til með...
Skoða »

Salat í nestið

  Öllu blandað saman daginn áður, sett í nestisbox og geymt í kæli. Nota má maísbaunir, rifnar gulrætur, nýrnabaunir, eplabita, þurrkaða...
Skoða »

Salat með balsamickjúklingi

Ristið furuhneturnar á heitri pönnu og stráið ögn af salti yfir. Saxið síðan estragonið og rífið parmesanostinn. Skerið tómatana og...
Skoða »

Salat með mangósósu

Skerið salatið í strimla. Leggið salatið fallega á diskinn. Afhýðið avókadóið og skerið í bita eða þunna báta og raðið ofan á salatstrimlana....
Skoða »

Salat með ýmsum mat

Aðferð: Blandið öllu varlega saman (til að kremja ekki avacadoið og tómatana), kælið og berið fram Það er að sjálfsögðu hægt að nota...
Skoða »

Skinku eða túnfisksalat

Ef skinka er notuð er hún skorin niður í fína strimla. Ef túnfiskur er notaður á að hella öllum vökvanum frá. Púrran er söxuð niður....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |