Salat
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Kalt pastasalat

Sjóðið pastaskrúfurnar (eða núðlur) samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Harðsjóðið eggin. Skerið kínakálið í ræmur, tómatana í báta en...
Skoða »

Kalt pastasalat með Mozzarella

Blandið Mascarpone ostinum saman við majonesið, ólífuolíuna, saltið og piparinn. Skerið Mozzarella ostinn í ferninga og bætið út í. Skerið...
Skoða »

Kartöflusalat

Þvoið kartöflurnar rækilega og sjóðið þær í 10-15 mín, eða þar til þær eru soðnar. Látið vatnið renna vel af þeim í sigti. Skerið kartöflurnar...
Skoða »

Kartöflusalat

Setjið sýrðan rjóma í skál. Saxið lauk, hvítlauk og papriku og setjið út í ásamt Sweet Relish og paprikudufti. Brytjið eggin (t.d. með því að...
Skoða »

Kartöflusalat með olífum

Sjóðið kartöflurnar, afhýðið og kælið síðan. Sneiðið kartöflurnar og leggið í stóra skál. Pressið hvítlaukinn og saxið basilikum. Blandið...
Skoða »

Kjúklinga- og baunasalat

Leggið baunirnar í bleyti í kalt vatn í a.m.k 12 klst. (ath. hvora tegund fyrir sig) Hellið vatninu af baununum og sjóðið þær skv....
Skoða »

Kjúklingabringur með salsa og Ruccola salati

Kjúklingabringurnar er steiktar á pönnu og smurðar með salsa sósu. Bringurnar settar í eldfast mót og bakaðar í ofni í 12 mínútur á ca...
Skoða »

Kjúklingasalat

Sjóðið eða steikið kjúklinginn og skerið í litla bita. Skerið melónuna í bita, helmingið vínberin. Saxið hnetur, skerið blaðsellerí í...
Skoða »

Kjúklingasumarsalat

Blandið saman kjúklingi, sellerí, apríkósum og ristuðum möndlum í stóra skál. Bætið afganginum af hráefninu út í og blandið vel saman....
Skoða »

Kjúklingur með mangó- og hrísgrjónasalati

Leiðbeiningar: 1. Eldið hrísgrjónin og látið til hliðar. 2. Hitið eina msk. af olíu í steikarpotti og steikið kjúklinginn. Kryddið hverja...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |