Salat
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Einfalt salat með tahini salatsósu

Byrjið á því að undirbúa salatsósuna. Blandið saman tahini, appelsínusafa, tamarisósu, tabasco sósu (setjið nokkra dropa fyrst og bætið...
Skoða »

Fetasalat

Blandið saman í skál feta, lauk, tómötum og salati. Hrærið saman olíu, ediki, salti og sinnepi. Smakkið til með pipar. Hellið yfir salatið rétt...
Skoða »

Gott og betra túnfisksalat

Sjóðið eggin og kælið. Notið eggjaskera og skerið eggin fyrst langsum og svo þversum (svo það endi í litlum bitum). Blandið öllum hinum...
Skoða »

Grillað lambakjötssalat

Kjötið kryddað með lambakryddblöndu, pipar og salti. Grillið hitað og ofninn hitaður í 200 gráður. Sæta kartaflan afhýdd og skorin í teninga, um 1...
Skoða »

Grænt ávaxtasalat

Skerið börkinn frá og steinhreinsið melónuna og skerið hana síðan í minni bita. Afhýðið kívíið og skerið í sneiðar. Skolið...
Skoða »

Hátíðasalat með aprikósusósu

Best er að nota soðinn kjúkling frekar en steiktann.   Rífið salatið niður. Afhýðið greipaldin og skerið í bita. Skerið kjötið og apríkósur...
Skoða »

Humarsalat með ensku karrí (forréttur)

Humarsalat: Steikið humarinn í smjörinu á heitri pönnu þar til hann er fallega brúnn. Kælið og skerið humarinn og dillið í litla bita....
Skoða »

Hummus

Allt sett í blandara í stutta stund. Smakkið til með meiri olíu, hvítlauk og salti. Hægt er að setja saxaða steinselju útí, saxað basil eða...
Skoða »

Jólasalat - meðlæti

Setjið klettasalatið í skál. Rífið eplin og blandið saman við klettasalatið ásamt valhnetunum. Blandið ólífuolíu, ediki og hunangi saman og...
Skoða »

Kachumbari (tómat- og rauðlaukssalat)

Aðferð: Látið laukinn liggja í söltu vatni í um 30 mínútur og skolið svo af í sigti (tekur bitra bragðið úr lauknum). Blandað saman og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |