< dagurinn
| 1 | 2 | 3 |

Hrátt hangikjöt með klettasalati í rjómaosti

Hálffrystið hangikjöt og skerið síðan í þunnar sneiðar. Setjið rjómaoskt, klettasalat, hunang, sítrónusafa, salt og pipar í matvinnsluvél og...
Skoða »

Hunangsgljáður Hamborgarhryggur

Setjið hamborgarhrygginn í vatn ásamt víni, gróft söxuðu grænmeti, pipar og negul. Látið suðu koma rólega upp og sjóðið við vægan hita í 30-40...
Skoða »

Hvít súkkulaðikaka í skál

nota skal 100 g makkarónukökur! Sósa 250 gr skógarberjablanda (frosin) 100 gr strásykur Rúsínurnar eru lagðar í bleyti yfir nótt í sherríið....
Skoða »

Hægeldaður lambaframpartur - fyrir fólk sem er að flýta sér

Kryddið frampart með salti og pipar. Setjið hann í ofnskúffu og leggið hvítlauk og tímían bæði ofan á og undir. Bakið við 60°C í 24 klst. Hækkið...
Skoða »

Jurtakryddaður kalkúnn með gómsætri fyllingu

Best er að láta kalkúninn þiðna í kæliskáp því þá helst hann safaríkari og svo er það líka öruggara heilsunnar vegna. Fylling: 1. Blandið soðnum...
Skoða »

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk

ATH! Í þennan rétt þarf 1 búnt af sítrónumelissu.   Tómat, sellerí og paprikur eru maukaðar saman í þykkt mauk. Djúsnum er þá hellt saman...
Skoða »

Lambahryggur - fylltur í smjördeigi

Úrbeinið hrygginn, nýtið allt kjötið, fitu og sinuhreinsið. Skerið sveppi, döðlur og beikon smátt og steikið létt á pönnu. Hellið rjóma yfir og...
Skoða »

Marokkósk lambakjötssúpa með kjúklingabanum

Leggið kjúklingabaunirnar í bleyti yfir nótt. Hellið svo af þeim vatninu, skolið þær vel og látið renna af þeim. Takið lambakjötið af beinunum,...
Skoða »

Norðurafrískar lambakótelettur I

Kótiletturnar fitusnyrtar dálítið. Olían hituð á stórri pönnu og laukurinn látinn krauma í henni við meðalhita í nokkrar mínútur. Hvítlauknum og...
Skoða »

Rauðvínslegnar lambakótelettur

Kóteletturnar fituhreinsaðar að hluta og raðað í eldfast fat. Rauðvín, olía, edik, hvítlaukur, oregano, minta og pipar hrært saman og hellt yfir....
Skoða »
| 1 | 2 | 3 |