Setjið bjórinn, hunangið og pressugerið í skál, gott er að leysa gerið upp í vökvanum (ekki nauðsynlegt) setjið þá restina saman við og vinnið...
Skoða »
Kexið mulið vel, bræddu smjöri bætt saman við. Sett í form með lausum botni. Kælt.
Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn í 5-10 mín. Vatni síðan...
Skoða »
Blandið kryddlög úr kryddi, kryddmauki, engiferi, hunangi og jógúrt. Saltið og piprið eftir smekk.
Látið lambalundirnar liggja í kryddleginum...
Skoða »
Blandið saman salti, sykri og nítritsalti og hyljið lambafillet með blöndunni. Geymið við stofuhita í 3 1/2-4 klst. og skolið þá saltblönduna af....
Skoða »
Allar himnur og fita skorið af hryggvöðvanum. Salti og sykri blandað saman, hluta af því dreift á fat, kjötið lagt ofan á og afganginum af saltinu...
Skoða »
Flökin (silungur eða lax) eru beinhreinsuð (t.d. gott að nota flísatöng). Kryddi blandað saman í skál (einnig 1/2 msk. finkull og 1/4 msk. anis má...
Skoða »
Kjúklingabitunum er raðað í frekar djúpt eldfast mót. Öllum vökva og öllu kryddi, fyrir utan steinseljuna, er hellt yfir kjúklinginn. Ólífum,...
Skoða »
Hnoðað, geymt í kæli yfir nótt. Rúllað í nokkrar lengjur sem skornar eru niður til að móta kringlóttar kökur. Bakað við 180°C í 10-12 mínútur...
Skoða »