Hátíðarmatur
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...

Grillaðar kótelettur með karrígljáa

Kóteletturnar snyrtar og fituhreinsaðar að hluta. Lítil panna hituð, karríinu stráð á hana og síðan er olíu, ediki, hunangi, hvítlauk, pipar og...
Skoða »

Grillaðar lambagrillsneiðar í hvítlauksósu

Setjið grillsneiðarnar (þurrkryddaðar) á vel heitt grill og grillið í 2 mín. á hvorri hlið. Lækkið hitann og grillið í 7-10 mín. í viðbót....
Skoða »

Grillaðar lambalundir með kryddjurtapestói

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Veltið kjötinu upp úr 1/3 af kryddjurtapestóinu og geymið við stofuhita í 1 klst. Grillið kjötið á vel...
Skoða »

Grillaðar laukmarineraðar kindalundir

Lundirnar skornar sundur eftir endilöngu, nema þær séu mjög litlar, og hver lund skorin í 2-3 bita. Laukurinn settur í matvinnsluvél og saxaður í...
Skoða »

Grillaðar salsa nautalundir

Setjið salsasósuna, sítrónusafann og olíuna í skál og blandið vel saman. Leggið nautalundirnar ofan í skálina og þekið vel með...
Skoða »

Grillaður ananas með chili-hunangsgljáa

Skerið ananasinn í 6-8 geira eftir endilöngu og látið blöðin fylgja með. Fræhreinsið chilialdinið og saxið það smátt. Hrærið því saman við...
Skoða »

Grillaður lambahryggur

Þerrið hrygginn, fitusnyrtið hann e.t.v. svolítið, og stingið svo beittum hnífsoddi í hann beggja vegna hryggbeinsins á nokkrum stöðum. Skerið...
Skoða »

Grillaður lambahryggvöðvi

Skerið kjötið í um 10 cm langa bita. Kreistið safann úr sítrónunni í skál og hrærið olíu, mintulaufi, söxuðum lauk og pipar saman við. Veltið...
Skoða »

Grillaður nautavöðvi

Veljið meyran nautavöðva eitt passlegt stykki fyrir alla, t.d. vel hanginn innanlærisvöðva, fille eða lund, reiknið með um 250 gr af kjöti á mann....
Skoða »

Grillaður silungur

1. Setjið sítrónusafann, olíuna og timian í skál, hrærið marineringuna vel saman. 2. Setjið silunginn í marineringuna og hyljið silungin vel með ...
Skoða »
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...