Hátíðarmatur
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...

Fyllt grillað lambalæri

Úrbeinið lærið að hluta en skiljið leggjarbeinið eftir. Blandið saman fetaosti (grófmulnum) , tómötum, furuhnetum, pestói, hvítlauk,...
Skoða »

Fyllt lambalæri á grillið

Úrbeinið lærið að hluta en skiljið leggjarbeinið eftir. Blandið saman fetaosti, tómötum, furuhnetum, pestói, hvítlauk, kryddjurtum, pipar og...
Skoða »

Fylltar bakaðar kartöflur II

Saxið sveppina, blaðlaukinn og merjið hvítlaukinn. Steikið á pönnu upp úr ólífuolíu. Penslið bökunarkartöflurnar með 1 tsk af...
Skoða »

Fylltar bakaðar kartöflur III

Bakið kartöflurnar í miðjum ofni í eina klukkustund við 200°C. Skerið agúrkuna eftir endilöngu og fjarlægið kjarnann með skeið. Skerið...
Skoða »

Fylltar brauðkollur með skinku og graslauk.

Velgið mjólkina og leysið gerið upp í henni. Bræðið smjörlíki og bætið út í mjólkina ásamt salti og hálfu léttþeyttu eggi. Bætið megninu af...
Skoða »

Fylltar kalkúnabringur

ATH! Í fyllinguna þarf um 1 msk af kalkúnakryddi frá Pottagöldrum. Í sósuna þarf um 2 msk af kalkúnakrafti. Fyllingin: Sveppir, laukur og...
Skoða »

Gljáður svínahamborgarhryggur með rauðvínssósu

Svínahryggurinn er settur í pott með köldu vatni og vatnið látið fljóta rétt yfir. Suðan er látin koma varlega upp. Þegar sýður í pottinum er...
Skoða »

Glóðaður Tandoori lambalundir

Blandið kryddlög úr kryddi, kryddmauki, engiferi, hunangi og jógúrt. Saltið og piprið eftir smekk. Látið lambalundirnar liggja í kryddleginum...
Skoða »

Grafið lamb með rauðrófusósu

Blandið saman salti, sykri og nítritsalti og hyljið lambafillet með blöndunni. Geymið við stofuhita í 3 1/2-4 klst. og skolið þá saltblönduna af....
Skoða »

Grafið lambakjöt

Allar himnur og fita skorið af hryggvöðvanum. Salti og sykri blandað saman, hluta af því dreift á fat, kjötið lagt ofan á og afganginum af saltinu...
Skoða »
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...