Hátíðarmatur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...

Fjallalamb á veisluborðið

Fitusnyrtið e.t.v. lambalærið svolítið og stingið í það með beittum hnífsoddi á nokkrum stöðum. Blandið saman þurrkuðum og ferskum kryddjurtum,...
Skoða »

Flamberaðir bananar með piparmyntuís

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins...
Skoða »

Fljótleg ostakaka

Hitið ofninn að 200°C. Myljið kexið á smjörpappírslagða ofnplötu og ristið í 2-3 mínútur. Hrærið saman rjómaostinn, jógúrtið og flórsykurinn....
Skoða »

Folaldavöðvi fyrir 4

1,5 kg folaldavoðvi. Folaldavöðvinn er skorinn í frekar þykkar sneiðar og þær penslaðar með grillolíu (Gaj p) kryddaðar með salti, kjöt og grill...
Skoða »

Framhryggjarfillet með grilluðum tómötum

Kjötið skorið í 4 álíka stóra bita. Olía, sítrónusafi og börkur, hvítlaukur, kryddjurtir, kummin og pipar sett í skál og hrært vel saman....
Skoða »

Framhryggjarsneiðar með hunangshjúp

Kjötsneiðarnar þerraðar og lagðar í eldfast fat. Allt hitt hrært saman, hellt yfir, kjötinu velt upp úr leginum og látið standa við stofuhita í...
Skoða »

Frosin ostakaka með rifsberjum

Gott er að búa til þessa ostaköku í Tupperware ísformi og byrja á að strá frosnum berjum í botninn. Síðan kemur ostakremið. Láta það aðeins stífna...
Skoða »

Frosinn rjómaostaábætir

Hrærið rjómaostinn mjúkann með sykri, sítrónusafa og hýði. Blandið kókosmjölinu saman við, og blandið að síðustu þeytta rjómanum varlega saman...
Skoða »

Frönsk súkkulaðikaka

Þeytið eggin í ca. 10 mín. Setjið súkkulaðið, smjörið og sykurinn í pott og bræðið við vægan hita. Blandið saman súkkulaðinu og...
Skoða »

Frönsk súkkulaðikaka

Matreiðsla: Smjör og suðusúkkulaði sett í örbylgjuofn og síðan kælt. Eggjunum og sykrinum er þeytt vel saman og síðan er blöndunni af...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | ...