Hátíðarmatur
... | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | ...

Innbakaður lax

  Smyrjið laxinn með hunangi og sinnepi og kryddið hann með salti og pipar. Einnig má hella yfir hann smá koníaki ef vill.  Þetta er látið...
Skoða »

Innbökuð Nautalund

Nautalundinni er lokað í heilu lagi á húðaðri pönnu. Brjótið upp á grönnu endana þannig að allur vöðvinn verði svipaður á þykkt á pönnunni,...
Skoða »

Íranskur kjúklingur

Nuddið kjúklinginn að innan og utan með sítrónu eða limefjórðungunum, geymið þá að því loknu. Einnig er mjög gott að hluta kjúklinginn í 8-10...
Skoða »

Íslensk ostasæla

Rífið brauðið niður í eldfast mót. Saxið papriku og aspas, og skerið ólífur í sneiðar. Dreifið papriku, aspas, fetaosti og ólífum yfir...
Skoða »

Ítalskar svínalundir

Hitið ofninn í 160°C. Snyrtið kjötið ef þess þarf og þerrið það aðeins með pappír, skerið þunnar rákir með beittum hníf í lundirnar og leggið þær...
Skoða »

Jóladagsbomba

Kremjið makkarónukökur í botn á móti eða skál, bleytið upp með ananassafa. Setjið ½ lítra af þeyttum rjóma ofan á. Brytjið púðursykurmarengs...
Skoða »

Jólasalat - meðlæti

Setjið klettasalatið í skál. Rífið eplin og blandið saman við klettasalatið ásamt valhnetunum. Blandið ólífuolíu, ediki og hunangi saman og...
Skoða »

Jurtakryddað lambalæri á grillið

Skerið burt umframfitu af lærinu og fjarlægið e.t.v. mjaðmabeinið, eða látið gera það í kjötborðinu. Stingið nokkrar djúpar stungur í lærið með...
Skoða »

Jurtakryddaður kalkúnn með gómsætri fyllingu

Best er að láta kalkúninn þiðna í kæliskáp því þá helst hann safaríkari og svo er það líka öruggara heilsunnar vegna. Fylling: 1. Blandið soðnum...
Skoða »

Kaldur brauðréttur með rækjum og Camenbert

Rífið brauðið niður án skorpunnar og setjið í skál. Blandið saman mæjonesinu, sýrðum rjóma, sítrónupipar (eftir smekk), rækjum, ananasbitum og...
Skoða »
... | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | ...