Meðal
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Aðferð: Bakið kartöflurnar á bökunarpappír (án þess að skera þær neitt, bara eins og þær koma úr jörðinni) í 45-60 mínútur við 180°C-200°C....
Skoða »

Grillaður nautavöðvi

Veljið meyran nautavöðva eitt passlegt stykki fyrir alla, t.d. vel hanginn innanlærisvöðva, fille eða lund, reiknið með um 250 gr af kjöti á mann....
Skoða »

Grillaður steinbítur með paprikusalsa

Steinbíturinn skorinn í stykki, penslaður með olíu, kryddaður með rifinni engiferrót, pipar, salti og örlitlum sítrónusafa og látinn bíða á...
Skoða »

Grilluð Tandoori kjúklingalæri

Fjarlægið skinnið af kjúklingalærunum og ristið grunnt í kjötið með beittum hníf. Hrærið saman jógúrt, kryddmauk, hnetusmjör og edik....
Skoða »

Grísahnakki BBQ með grænmeti og eplum

Grísahnakkinn er skorin í þunnar sneiðar, kryddaður og brúnaður í olíu á pönnu. Grænmetið er skorið í þunnar sneiðar og steikt á pönnunni með...
Skoða »

Grænmetis Fajitas

Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Skerið paprikuna og laukinn í strimla Steikið paprikuna og laukinn í 2 til 3 mín, eða þar til orðið...
Skoða »

Grænpiparsósa

Kreystið sítrónu og mælið 1 msk. Steytið saman í mortéli Maldon saltið og 1. msk pipar. Setjið maukið saman í skál ásamt því sem á að fara í...
Skoða »

Guacamole

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál. Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli....
Skoða »

Guacamolesúpa með kjúklingabringum

Skáskerið kjötið í sneiðar, saltið, piprið og steikið í 1 msk af olíu á pönnu. Skerið laukinn í sneiðar og steikið í afganginum af olíunni....
Skoða »

Gullin karrý pottréttur

Saxið og brúnið epli og lauk í smjöri eða olíu, geymið í skál. Brúnið kjötbitana upp úr karrý í olíu eða smjöri og kryddið með salti, pipar og...
Skoða »
... | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...