Engin eldun
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...

Laxakæfa

Ferski laxinn er soðinn, kældur og beinhreinsaður. Tættur niður smátt með gaffli eða hakkaður, ásamt rækjunum. Eftir hvað patéið á að vera gróft....
Skoða »

Mango salsa

Allt hráefnið skorið smátt og sett í skál, limesafa hellt yfir og kryddað með salt og pipar.  Einnig er gott að setja smá avocado með.
Skoða »

Mintukryddlögur I

Olía og edik þeytt saman og síðan er hvítlauk, mintu og pipar hrært saman við. Kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 3 klst og gjarna yfir nótt....
Skoða »

Mintukryddlögur II

Olía og hvítvín þeytt saman í skál. Mintan söxuð smátt og blandað saman við ásamt pipar og salti.     Þessi uppskrif er fengin af...
Skoða »

Mozzarella salat með tómötum og basil

Aðferð: Setjið tómatana í skál, hellið sjóðandi vatni yfir þá og liggja í 1-2 mínútur. Fjarlægið skinnið af tómötunum og skerið þá í...
Skoða »

Olíusósa / majónes

Heimalöguð olíusósa (majónes) er góð í salöt og kaldar sósur eða bara ein sér með t.d. rækjum og brauði.     Eggjarauðurnar þeytar með...
Skoða »

Orly deig

Hrærið þykkan jafning og látið bíða í 15 - 20 mín. Orly deig er til þess að djúpsteikja ýmislegt eins t.d. fisk og rækjur.
Skoða »

Ostakaka

Öllu blandað saman og sett í eldfast mót.     Hrært saman við rjómaosta + skyr blönduna í hrærivél. Rjóminn á að vera þeyttur sér en er svo...
Skoða »

Pesto

Setjið Basillaufið og furuhnetur í blandarann og blandið í kurl á rólegum hraða þar til allt er vel saxað. Setjið olíuna út í, í dropatali fyrst...
Skoða »

Pestó-kryddsmjör

Pressið hvítlauksrif. Rífið niður parmesanost. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Setjið smjörið síðan á álpappír og mótið rúllu....
Skoða »
... | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | ...