Engin eldun
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...

Karabískur kryddlögur

Allt hrært vel saman. Kjötið látið liggja í leginum í a.m.k. 1 klst.     Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is
Skoða »

Kókosbananar með afrískum áhrifum

Aðferð: Skerið bananann í um 5 mm þykkar sneiðar. Setjið kókosmjölið í skál. Veltið hverri sneið upp úr kókosmjöli (eða hrúgið...
Skoða »

Kóríander-kókossósa

Rífið niður kóríanderlauf og myntulauf svo þau dugi í sitt hvorn bollan. Pressið hvítlauksrif. Fræhreinsið chilli-aldin. Skrælið lárperuna...
Skoða »

Kotasæla með ferskum ávöxtum

Matreiðsluleiðbeiningar: Ferskir ávextir, t.d. fíkju, kiwi, appelsínur eða hvað sem er. Setjið kotasæluna í blandra í nokkrar sekúndur. Blandið...
Skoða »

Kryddsmjör með kóríander- og chili

Saxið kóríander smátt. Fræhreinsið chili-aldin og saxið smátt. Setjið allt í matvinnsluvél. Setjið smjörið svo á álpappír og mótið rúllu....
Skoða »

Köld hvítlaukssósa

Hvítlaukssósan er mjög góð með flestu á grillið. Gott er að nota ólífuolíu í stað majóness til að fá fyllingu og ferskleikann frá sýrða...
Skoða »

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk

ATH! Í þennan rétt þarf 1 búnt af sítrónumelissu.   Tómat, sellerí og paprikur eru maukaðar saman í þykkt mauk. Djúsnum er þá hellt saman...
Skoða »

Lambacarpaccio

Lambalundir ? pakkaðar í plastfilmu og frystar. Takið lundirnar frosnar og skerið þær í mjög þunnar sneiðar. Blandið öllu saman og dreifið yfir...
Skoða »

Laxa- eða silungapaté

Silungurinn eða laxinn er skorinn í litla bita, öllu blandað saman í blandaranum í hæfilegum skömmtum og hakkað fínt og sett í skál. "Tilbúið"...
Skoða »
... | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | ...